2, 3, 5, 7, 11, 13, 17, 19, 23, 29, 31, 37, 41, 43, 47. Prímtölur eru tölur stærri en einn sem einungis er hægt að deila í með 1 eða sjálfri sér til að fá út rauntölu, þeas ekki brot. Mögulega er þetta ekki rétt skilgreining, endilega leiðréttið ef svo er :)