Skil nú ekki alveg tilganginn með þessum þræði… Sýna fram á hroðalega íslenskukunnáttu? Hver veit. Ég verð samt að viðurkenna það að böggandi krakkar fara voðalega í taugarnar á mér, en veist þú um einhvern sem fær ánægju, mögulega frygð, á því að hafa sínöldrandi krakkaandskota hangandi utan á manni? Nei… Þú hefðir alveg eins getað sagt “Það sem mér finnst gott er flatbaka og rjómaís”. p.s. getur verið að þetta svar sé alger vitleysa, ég skil það alveg. Ég er bara síröflandi út í eitt vegna...