Ef þú ert ekki hundraðprósent ákveðin hvað þú ætlar að gera, ferðu á náttúrufræðibraut. Ef þú hefur ekki hugmynd um hvað þér langar að gera, ferðu á náttúrufræðibraut. Ef þú ætlar í eitthvað annað en félagsfræði eða sálfræði í háskóla, ferðu á náttúrufræðibraut. Ég var alltaf í vafa á hvaða braut ég ætlaði á, vissi ekki hvað ég ætlaði að gera í framtíðinni. Þá var mér sagt að fara á náttúrufræðibraut því þá getur þú farið í nánast allt í háskóla, en ef þú ferð til dæmis á félagsfræðibraut þá...