Nei, þau eru ekki saman. Ég las í viðtali við þau að það er alltaf verið að spyrja þau hvort þau séu saman en þau segjast bara vera vinir. Ég trúi því alveg. Svo er alltaf verið að segja að Rupert og Emma séu saman. Rupert segir það tómt rugl! Þau eru öll bara góðir vinir og ekkert annað! (Eða svo segja þau)