Sko það er ótrúlega vont að viðbeinsbrotna, maður má varla hreyfa sig fyrstu dagana, það hefur ekki komið fyrir mig en vinkona mín hefur lent í því. Það er örugglega vont að dett af baki ef maður lendir illa, en ef þú dyttir af hest sem er um 2,5 m. á hæð hefði þetta verið verra, en ég man bara ekki tegundina, þarf að fletta því upp….