Það væri gaman ef að það myndu koma út 10 bækur en ekki bara 7 eða 8! Ég vil lesa meira af Harry Potter, oj hvað ég var fúl þegar ég kláraði fimmtu bókina, ég vildi að hún væri lengri! Nú hef ég ekkert að lesa þangað til að næsta kemur út! En ég er að klára bókina sjáumst aftur og svo ætla ég bara að dunda mér við að skrifa bara sögu sjálf eða eitthvað á meðan ég bíð! hehe…veit samt ekki, kannski finn ég einhverja sem ég hef ekki lesið….en Harry Potter er skemmtilegast!