Ég skil vel að þú getur ekki grátið, þetta er bara eins og þegar maður meiðir sig mikið þá getur maður ekki grátið úr sársöka. Ég mundi vilja hjálpa þér með sorgina en ég veit bara ekki hvernig, mér finnst mjög sorglegt að báðir hestarnir skyldu deyja, og á svona stuttum tíma. Ég skil að þetta sé erfitt. Ég mundi vilja hjálpa þér en ég veit ekki hvernig, en ef ég finn einhverja leið, skal ég skrifa hana hér. Kveðja thoram