Nei, hann erekki bara fyrir stelpur. Það var þannig í myndinni en í bókinni stendur: Drengur í fölblárri skikkju stökk niður úr vagninum, beygði sig niður og fálmaði eftir einhverju á vagngólfinu og dró upp gylltar tröppur Þetta gerist áður en madame Maxime stígur út. Svo stuttu eftir það kemur þetta: Athygli Harrys hafði eingöngu beinst að madame Maxime en nú tók hann eftir því að um það bil tólf stúlkum og drengjum - öll hátt á táningsaldri að því er virtist- sem stóðu fyrir aftan madame Maxime.