Jahá! Það er nefnilega það.. þó þetta sé kanski ágiskun finnst mér þetta vera það eina sem passar eiginlega. En ef nöfnin eru þýdd, eru þá sum nöfnin öðruvísi en þau eru i ensku bókunum, eða eru það bara þau sem þýða eitthvað ákveðið á ensku?
Hehe… var einmitt að pæla í þessu um daginn. Er búin að vera að pæla í nöfnunum, lesa þau aftur á bak og áfram og rugla stöfunum. Margt sem maður getur fengið útúr því :P
Baaara snilldar bók! Er ekki búin að lesa bók nr. 2 en hin er algjör snilld! Toppar samt ekki Harry Potter ;) hehe.. en samt, ótrúlega góð, betri en ég bjóst við! (og ég bjóst við góðu;))
Hehe.. frekar fyndin mynd! Svo getur náttúrulega vel verið að Dan hafi verið að tala eitthvað og bara litið niður og þetta komið svona út.. en samt, ef það var þannig þá var myndin ekki tekin á réttu augnabliki! hehe..
Vöndur! Í staðinn fyrir sproti!? Þetta gæti verið því að vöndur og wand er frekar líkt, en ef það er útaf því finnst mér það svona frekar slæm mistök :S
Mér finnst nú ekki öll lögin leiðinleg, þó sum séu hundléleg, en In My Dreams með Wig Wam er sko alls ekki leiðnlegt.. fæ aldrei leið á þvíí :D:D Wig Wam er sko uppáhaldshljómsveitin míín ;)
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..