Svona dæmi sem þú nefnir eru vonandi miklu sjaldgjæfari en það að foreldrar hugsi vel um börnin sín. Fylgist með því sem þau eru að gera, næri þau, klæði og geri sitt til þess að tryggja þeim öruggt, ánægjulegt og heilbrigt líf. Það að taka ákvörðun um að eignast barn er ekki alveg eins “svart / hvítt” og margir hér vilja vera láta. Athugasemdir eins og “Notið smokk ef þið hafið ekki efni á að eiga börn” eða Hættið að stunda kynlíf ef þið getið ekki fylgst með því hvað börnin ykkar eru að...