Þér að segja held ég að það verði seint í tísku að vera gay, nú og svo verður er það þá bara ekki allt í lagi? Þú þarft ekkert að verða hræddur um framtíðarbörn þín, það að vera samkynhnegður er ekki smitandi eða áhrif frá umhverfinu. Ég er viss um að þú mundir elska barnið þitt alveg jafn mikið þó það væri samkynhneigt og það væri gangkynhnegt. Ég ætla að mæta með mínum tveim börnum í gönguna, bæði vegna þess að þetta er gaman, gleðin stemningin og uppákomurnar frábærar. Auk þess sem ég vil...