geirag Ég held að hér sé ekki átt við það að ritskoða skuli greinar og svör við greinum, eingögnu það að ekki verði liðin ummæli um fólk, þjóðfélagshópa eða soðanir sem samkvæmt almennri siðferðisvitund teljast meiðandi, móðgandi eða særandi. Asíubúar eru ekki “grjón”, femínistar “nasistar / fasistar” eða fólk á öndverðu meiði við þig “fífl”, “fávitar” eða “aumingjar” Við höfum öll rétt á mismunandi skoðunum á málefnum og fólki (málfrelsi!) en það er ekki þar með sagt að við getum eða höfum...