Já þetta bjór atriði var nú frekar skrýtið en mér fannst þetta með gamla kallin alveg líklegt. Ég meina hann er nýbúinn að missa konuna sína og skilur það hvernig það er að missa ástina í lífi sínu og því vildi hann auðvitað hjálpa Sucre til þess að hann myndi ekki missa ástina sína svona snemma.