Ég er þessi svokallaði “asni” sem var að rífast við ellipelli. Rök mín eru einföld: Það búa 2 milljónir og 200 þúsund í Manchester borg. Man City á 400 þúsund stuðningmenn um Bretland. Þá er talið með Írland, N-Írland, Wales, Skotland og auðvitað England. Segjum svo að að séu 30 þúsund sem halda með Man City allstaðar í Bretlandi utan Manchester. Þá halda 370 þúsund með Man City í Manchester. Ef Man Utd stuðningsmenn eru færri t.d. eru þeir þá 350 þúsund. 370 + 350 = 720 þúsund. Enginn...