Ég ætla að veðja á það að hann sé á lífi. Nánast alltaf þegar einhver hefur dáið í Prison Break þá er sýnd hann deyja. Núna ekki svo það er líkalegt að það hafi verið að bjarga honum? Af hverju hefði hann annars verið að hjálpa Söru, hann hefur ekki viljað fara í fangelsi og vissi af því að einhverjir myndu bjarga sér.