Ég man að þegar ég var í 7.bekk þá koma einhver svona geimkall í skólan og talaði við bekkinn minn og sýndi myndir sem hann sagði að væru ekki falsaðar en þeir voru af geimskipum og hann sagði sögur af fólki sem hafði talaði við geimverur í gegnum hausinn(lesa hugsanir).