Ekki bara turbo bílum, einnig bílum með háa þjöppu, bíllinn minn er með 11,1:1 og er mælt með að ég noti 98+. Ef maður notar venjulegt 95 okt á bíl með háa þjöppu er hætta á að bensínið springi áður en kveikt er í því, eða því hærri okt tala því meira er hægt að þjappa bensínið áður en það verður sjálfíkveikja vegna þjöppunar.