Ég myndi tjékka á Future retro 777, hann er einn af fáum nýjum synthum sem er analogue en ekki “virtual analogue”. Að vísu er hann ekki lengur framleiddur en hægt er að finna þá á ágætis verði á e-bay. En sjálfur á ég Novation KS-4 og get ég ekki sagt annað en að hann sé snilldar græja. Hann er eins og 4 stk K-station í einum kassa!