Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Air?

í Raftónlist fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Ég var kominn með miða daginn fyrir miðasölu, þökk sé Gerald.

Re: Porsche 911 Turbo

í Bílar fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Hann er 420hö original, og hvaðan færðu þessa tölu 650hö?

Re: Mercedes Benz safnið í Stuttgart

í Bílar fyrir 17 árum, 10 mánuðum
2.5m er nú líka frekar lítið fyrir 190e evo, það þyrfti að vera mjög sjoppulegt eintak.

Re: Mercedes Benz safnið í Stuttgart

í Bílar fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Aiwa en ég ætla mér samt ekki að flytja inn E190 á 1,5 milljónir Þú færð varla 190E 2.5-16v Evolution fyrir þann pening, en gætir kannski fengið 2.3-16v eða 2.5-16v Einmitt einn af draumabílunum mínum, þ.e. 2.5-16v, Evo er fullmikill batmobile og fulldýr og maður fær sama motor í hinum.

Re: Renault Sport Clio 172 til sölu

í Bílar fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Ekki málið, um að gera að kíkja á gripinn. Sjón er sögu ríkari!

Re: HDR??

í Ljósmyndun fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Alveg gaman að fikta með þetta, en öllu má nú ofgera. Mér finnst flottustu HDR myndirnar þær sem eru minnst áberandi HDR, fólk á það til að ofgera hlutunum. “less is more”

Re: HDR??

í Ljósmyndun fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Ættir að geta fundið eitthvað hér, annars finnst mér HDR vera svolítið ofnotað oft á tíðum þessa dagana.

Re: 1998 Mercedes-Benz CLK-GTR AMG

í Bílar fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Geggjaðir bílar og heilla þeir mig meira heldur en Bugatti Veyron, þó svo að sá síðarnefndi sé öflugri.

Re: Renault Sport Clio 172 til sölu

í Bílar fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Nú jæja, það er líka alltaf hægt bara bóna hann og horfa á hann ;)

Re: Renault Sport Clio 172 til sölu

í Bílar fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Þessi er skemmtilegri en gamli williams og miklu betur búinn, og hann er skuggalega rúmgóður fyrir stærð! Ef þú hefur áhuga er um að gera að kíkja á gripinn og máta :)

Re: Canon einu vélarnar á markaðnum?

í Ljósmyndun fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Það eru nú alveg fleiri myndavélar en Canon sem vit er í t.d. Nikon D80 og D200, en sjálfur stefni ég á að fá mér Canon 400D í nákominni framtíð, svo mikið úrval af linsum og aukadóti til á Canon vélarnar, eflaust ekkert minna úrval á Nikon maður sér bara meira af Canon dótinu.

Re: Renault Sport Clio 172 til sölu

í Bílar fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Er að spá í WRX station, fínn family wagon.

Re: TS: Roland D-50 (80's polysynth)

í Hljóðfæri fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Hann er ekki farinn ;)

Re: ..:: 2x Distortion fx til sölu ::..

í Hljóðfæri fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Hef ekki áhuga, ég hef ekki mikil not fyrir þetta þar sem ég spila ekki á gítar. Takk samt. Bætt við 31. maí 2007 - 11:44 Og þó, var að hlusta á demo af honum og lýst ágætlega á, hvað værirðu til í að borga á milli?

Re: minnka upptökufile?

í Hljóðvinnsla fyrir 17 árum, 10 mánuðum
þú ert væntanlega að exporta sem .wav? ef svo er þá er ekkert mál að breyta honum í mp3 með wav->mp3 converter sem þú finnur t.d. hér þá ætti fællinn að taka töluvert minna pláss, en á kostnað hljómgæða.

Re: Renault Sport Clio 172 til sölu

í Bílar fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Takk fyrir það, leiktíminn er nú samt ekkert alveg búinn, bíllinn sem replace'ar þennann verður ekkert síðri, bara stærri… station.

Re: ..:: 2x Distortion fx til sölu ::..

í Hljóðfæri fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Hef ekki áhuga því miður, helst bara bein sala, takk samt.

Re: 2007 Suzuki Sport Grand Vitara Hill Climb Special

í Bílar fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Það er skrifað diffuser ekki diffusser.

Re: Bíladagar

í Bílar fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Ég ætla að skella mér norður á bíladaga eins og ævinlega, það er bara spurning hvort maður fer á Clio'inum eða á nýrri kerru.

Re: ..:: 2x Distortion fx til sölu ::..

í Hljóðfæri fyrir 17 árum, 10 mánuðum
helst bara sölu, en skipti geta komið til greina. Hvað hafðirðu í huga?

Re: Renault Sport Clio 172 til sölu

í Bílar fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Takk takk, en ttt gerir lítið gagn á huga ;)

Re: Ykkar græjur..

í Hljóðvinnsla fyrir 17 árum, 10 mánuðum
kit listinn minn: Hardware Future Retro Revolution - Analog monosynth Roland JX10 - anaolg/digital polysynth Roland D-50 - 80's græja dauðans Korg MS-2000R - analog modeling synth Novation KS-4 - analog modeling synth Yamaha B5CR - vintage analog orgel frá 1973 Boss DR-770 - sample based trommuheili MXL V6 Condenser míkrafónn Vox bulldog distortion Soundcraft Compact 10 mixer Behringer Ultrapatch patchbay Focusrite Saffire LE firewire hljóðkort Sennheiser HD-25 Bose 2.1 system keyrt af...

Re: Renault Sport Clio 172 til sölu

í Bílar fyrir 17 árum, 10 mánuðum
takk fyrir það

Re: Monitor ?

í Hljóðvinnsla fyrir 17 árum, 11 mánuðum
Þú heyrir varla mikið án þeirra er það nokkuð? Annars er regin munurinn á hifi hátalara og stúdíó monitorum er að tíðnisvið þeirra er flatt, eða allavega flatara en á standard hátölurum, þeir eiga semsagt að gefa þér eins rétta mynd af hljóðinu án þess að vera ýkja einhverjar ákv tíðnir.

Re: BMW Z4 M Coupé Motorsport Version

í Bílar fyrir 17 árum, 11 mánuðum
Hvaða máli skiptir hvernig bíllinn lýtur út? Þessi bíll er ekki hannaður til að krúsa niður laugarveginn heldur til að djöflast á honum á braut, þar skiptir útlit engu.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok