úfff, enn ein mac vs pc umræðan. Sjálfur er ég Win maður en er ekkert anti mac gaur heldur, Win hentar mínum þörfum betur, var alltaf að nota Cubase og þar af leiðandi var Mac aldrei inni í myndinni en er núna alfarið að nota Ableton Live og þá held ég að það skipti litlu hvort stýrikerfið er notað með Live. Hvaða forrit muntu nota til að taka upp? Á endanum snýst þetta um hvað hentar þér betur, mac'inn er samt yfirleitt dýrari en sambærilega spekkuð PC/Win vél.