Jú, flest pro og semi-pro kort eru utanáliggjandi, ef þú ert með eitthvað budget í huga ætti ég að geta mælt með hljóðkorti sem hentar vel. Sjálfur er ég með Focusrite Saffire LE og er mjög sáttur, en það er kannski óþarflega stórt ef þig vantar eingöngu 2x stereo út. Myndi skoða Novation Nio, fæst í Tónastöðinni, það ætti að vera töluvert ódýrara, það er með stereo in og 2x stereo út.