Fyrir það fyrsta þá er seasonið búið. Síðan hefur nú alltaf verið gott mynda og kannana flæði hérna. Hinsvegar megiði alveg vanda kannanirnar betur. Þetta eru alveg fáránlega lélegar kannanir sem koma hérna inn, alltaf spurt um sama hlutinn eins og “hvernig hjól áttu” og léleg stafsetning og vantar alltaf annað/hlutlaus möguleikann. Ég er hættur að samþykkja þannig kannanir.