Socata vélarnar eru allar með Lycoming hreyfla. Venjulegir hlutir sem slitna eins og legur, dekk, bremsur, skrúfur, festingar, perur, rofar, dælur og þess háttar eru í flestum tilvikum svipaðir, og eru notaðir í margar gerðir flugvéla. Þessir hlutir kosta nær alltaf það sama, óháð flugvél. Það sem viðkemur stjórnflötum?!?!? Áttu þá við stýristangirnar, splittin, rærnar og lamirnar? Eða áttu við hallastýri, hæðarstýri og flapa? Hvað varðar hávaða í flugvélum, þá eru Geirfuglsmenn ekkert verri...