Já, er það ekki einmitt meinið ? Ættu Flugleiðir ekki frekar að einbeita sér að því að vera gott flugfélag, og í stað þess að hafa þetta eitt móðurfélag með 12(?) dótturfélög eins og nú, þá ættu þeir að vera með móðurfélagið, sem yrði Flugleiðir og Flugfélag Íslands sameinað aftur, og svo eitt félag í ground service í Keflavík, s.s. IGS og svo allt hitt í einum potti, þ.e. hótelin, ferðaskrifstofurnar og bílaleiguna. Hvað er að því ? Að mínu mati er góður flugrekstur grundvöllurinn fyrir...