Þetta var vel skipulagt og kúl og allt það en ef ég ætla þangað aldrei aftur nema ef ég þarf að spila þar. Mér leið eins og á star-trek convention, nema í staðinn fyrir feita trekkara að bera saman ormagöt þá voru þetta síðhærðir klónar allir í keppni um að vera sem mest metal. Þetta var asnalegt.