Ekki láta einhverja gúmmítöffara segja þér hvað á að hlusta á. Ég hlusta eiginlega eingöngu á blackmetal en það er ekki þarmeðsagt að metalcore sjúgi kött. Ég fýla mörg metalcorebönd alveg í drasl og ég mæli með að þú byrjir allavega á að kynna þér Hatebreed, sérstaklega diskinn perservearance, það er þungt drasl!