Í hvert skipti sem einhver fær nóg af vitleysunni í þér þá segirðu að hann sé að reyna að vera eitthvað merkilegur með sig. Hefur þér ekki dottið í hug að þú mundir sjálfur verða jafn pirraður og ég ef að ég myndi mæta á alla tóhnleika með hljómsveit sem vinur þinn er í, þó mér þætti bandið leiðinlegt, og drulla síðan yfir það á netinu? Mér finnst í rauninni allt í lagi að þér þyki Egill rosalega asnalegur eða eitthvað, en hinsvegar eru 12 ára krakkar hérna á huga sem apa allt eftir þeim sem...