Ég kýs að horfa á þetta mál rökrétt. Líkaminn er meistaraverk, og þá sérstaklega heilinn. Það er ekkert “ég”. Það er bara heilinn, sem hefur það eina hlutverk að halda líkamanum á lífi, og getur þess vegna fundið fyrir ertingu, sársauka, og tilfinningum. Þegar við deyjum, þá hættir heilinn bara að starfa. Blackout. Það er allavega mín skoðun