Jújú, það eru alveg slatti sem eru ekki háðir þessum leik. En miðað við höfðatölu þá eru lang flestir sem eru háðir þessum leik. En þessi grein er ekki um það hverjir eru háðir honum eða ekki, þú talar um það að það sé ósanngjarnt að fólk fordæmir þá sem spila þennan leik. Það er alveg satt, en miðað við lýsingu þína á þinni upplifun á þessum leik þá kýst þú þennan leik fram yfir margt. Það að hann heftir þig þannig að þú getur ekki drattast fram í korter og étið eins og maður, þá erum við...