Reyndar gengur anarchy, eða anarkismi út á það að hafa engann foringja. Semsagt, þú ferð ekki eftir settum lögum og reglum heldur ert svona “Ég geri bara það sem mér sýnist!”. Endilega kynna sér betur efnið áður en þú segist lifa eftir anarkisma. Ef að einn eða tveir ráða landinu, er það ekki bara konungsstjórn? Bætt við 17. október 2007 - 21:36 “Absence or non-recognition of authority in any given sphere.” “Without leadership. Hence, the common use of anarchism as a system of organization...