Ég fann fyrir þessu líka, ég var mjög háður þessum leik en hef verið án hans í um ár núna. Þetta er rosalega skrítið fyrst, en svo venst þetta. Það var aðallega gítarinn sem hjálpaði mér og vinirnir, ég reyndi líka bara að einbeita mér að náminu meira og það skilaði sér mjög vel (hæsta meðaleinkun mín frá upphafi) enda fyrsta skiptið sem ég var hættur að spila tölvuleika frá því að ég var 6 ára haha :) Reyndu bara að vera kátur og skemmtu þér, þetta kemur allt ;)