Ég er ánægður með flest, þarf bara að grenna mig aðeins. En ef það er eitthvað sem sker sig útúr þá eru það fótleggirnir, axlirnar og bakið. Er líka sáttur með hendurnar og stóra nefið mitt :)
Ekki flytja í land og neita að læra málið.. ef þú ert ný fluttur, ekki þá fara að vinna í bakaríi eða öðrum afgreiðslustörfum, eins auðvelt og það gerist. Ég flyt ekki til Rwanda og ætlast til þess að ég fái bara að tala ensku allann tímann :)
Ég mundi halda að ef maður stillir honum rétt upp og ert með kredidkortið á réttum stað að þá sé það hægt, ekki bara að öll kort í 8 metra radíus skemmist :)
En málið með tónlist að það er ekkert mat um það hvað power metall er og hvað heavy metall er etc.. Annaðhvort er það þetta eða ekki og þú hefur rangt fyrir þé
Nú spyr ég af algjöri fáfræði, afhverju eru vöðvarnir hjá cutler allt öðruvísi en hjá þessum til vinstri? Þeir eru allt öðruvísi í laginu og útliti. Er þetta bara vöðvabygging eða mismunandi æfingar?
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..