Ég er í þessum skóla :D Ég er rosalega stoltur MR-ingur en ég get nú ekki sagt að hann sé bestur að öllu leiti. Margir aðrir skólar hafa annað betra. Versló með viðskipa og hagfræði, MH/VMA góðir fyrir listamenn o.s.fv. En MR má eiga það að hann er með framúrskarandi náttúrufræðibraut. En MR er lífið :D