Mikill hluti félagslífsins í MR er ekki á vegum skólans, heldur skólafélaganna. Annars veit ég ekki um marga framhaldsskóla sem eru með slíkt félagslíf eins og þú ert að lýsa. Það eru frekar grunnskólar með þannig félagslíf, félagslíf í MR er allt annað en í grunnskólum, enda félagslífið í grunnskólum algjör skítur..