Kallinn minn, þú veist ekkert um það hvort ég sé bitur eða ekki. Jújú, þetta atvik var einsdæmi og lýsir sér alveg eins og þetta. Ég er einfaldlega bara að miðla minni reynslu. Ég er ekki bitur, ég var það, en það er bara svolítið langt síðan að ég og fyrrv. hættum saman. Hættu þessum leiðindum.