Nei reyndar ekki. Ekki það að ég hugsi svoleiðis, en t.d. í afgreiðslustörfum (bt, nóatún, húsasmiðjan o.s.fv.) þá er “venjulegt” fólk frekar ráðið í vinnuna til þess að “hræða” ekki burt viðskiptavini. Fólk er nefnilega sumt í dag frekar fordómafullt og forðast svona “öðruvísi” fólk.