Hefði hann lifað er ekki erfitt að ímynda sér hann í kringum 1975 sem feitan gamlan fyrrum forseta í teinóttum seventís-jakkafötum með tilheyrandi hárgreiðslu og barta. Líklega kallaðan “Horny Jack”, hafandi löngu skilið við Jackie eftir einhvern kynlífsskandalinn sem næstum kostaði hann embættið áður en hann loks hætti árið ‘69. Getur þú bara sagt hvernig líf hans væri ef hann hefði ekki dáið?