Ég er unglingur… og nei ég er ekki að reyna að vera sniðugur, ef að frækna þín talar niður til þín segðu henni að gera það ekki aftur og sættu þig við það hvernig bíómyndir eru. Ég komst ekki í bíó sem var fyrir 16 ára og eldri en á samt afmæli næsta júlí (og verð þá 16 ára) en ég verð bara að sætta mig við það.. Maður fær ekki bílpróf nokkrum mánuðum fyrir afmæli sitt, maður má ekki byrja að drekka áður en maður verður 21 árs. Sættu þig við hluti sem þú getur ekki breytt..