Sammála með sumt nema fólk mætti samt alveg reykja í sínu eigin húsi. Ætti ekkert að banna fótbolta, það er eins og að banna hálku, örruglega fleiri öryrkjar útaf henni.. Mér er alveg sama um skíði enda enginn íslendingur góður á þessu. Skyndibitar, þarf ekkert að banna þá fólk getur bara tekið afleiðingunum, hinsvegar ætti að banna þá fyrir ungt fólk. Ekki sammála með mótorhjól, fólk ræður á hverju það keyrir í umferðinni. Allt fyrir neðan mótorhjól er fáránlegt, slökkviliðsmenn bjarga...