Veistu, ég held bara ekki, það eru margir hérna sem segja þetta, en hafa engin rök fyrir því. Hljómsveitir eins og Caliban, heaven shall burn og As I lay dying eru metalcore en þær eru ekkert líkar lamb of god þannig mér finnst bara eins og lamb of god sé bara alls ekki metalcore..