Var að spila á tónlistarkeppni og stökk af sviðinu, lennti í bjórpolli og fauk á rassinn. Lakkið af gítarnum mínum brotnaði soldið. Síðan nokkrum árum seinna á sömu tónlistarkeppni þá slitnaði ólin á gítarnum mínum og hann datt í gólfið og brotnaði helling úr lakkinu. Ég fór á Megadeth tónleikana á Nasa og var líklegast eini stutthærði maðurinn þarna inni. Þar sem ég er 1,75 m á hæð en allir vinir mínir í kringum 1,90 og lennti fyrir aftan þá, þá fékk ég mikið af síðu hári framan í mig og...