Floyd rose er það leiðinlegasta og óþæginlegasta sem ég get haft á gítar. Það er óþæginlegt að palm mute-a, ef það slitnar strengur þá tekur það langann tíma að skipta um og síðan finnst mér floyd rose viðbjóðslega ljótt. Er búinn að spila á Gretch og ibanez með bigsby og það er miklu þæginlegra og svo miklu svalara að mínu mati. Ég skil alveg af hverju fólk fær sér gítar með floyd, en það er ekki að mínu skapi ;)