ég lenti í því að vera búinn að soundtjekka í marshallinum, en þá dó hann í smá stund, þá þurfti ég að færa mig yfir í Mesa Boogie'inn og hafði ekki mikinn tíma til að fínstilla, en sem betur fer kom það ekki að sök. En ég er sammála að það heyrðist ekki jafnvel þegar við vorum að spila og á soundtjekkinu. Síðan hef ég aldrei skemmt mér jafn vel að sýna á mér afturendann í háa herrans tíð :D