Sko, þarna eru á ferðinni mjög ólík hljóðfæri. Skoðanir okkar Hugverja skipta mjög litlu máli þegar annað fólk er að farað velja sér hljóðfæri. Það fer eftir manni sjálfum, en ekki skoðanna annara. Ég myndi bara prófa þessa gítara því þeir eru svo rosalega ólíkir. Allt annað feel í SG heldur en í Strat eða Tele. Allt góð og vönduð hljóðfæri. Persónulega myndi ég velja Strat, en það er útaf mínum hugsjónum, það myndi henta mér betur. En hérna eru review frá Ultimate guitar sem gæti hjálpað...