Mitt álit er að bæði signature-in sem Ammot og Mustaine áttu hjá ESP, voru svo hundrað sinnum flottari en Dean signature-in. Finnst nýji hans Ammot svo hryllilega ljótur og ekki er Mustaine gítarinn flottari. Ég prufaði einu sinni Razorback í rín, og fannst hann vera einhvernvegin allt of mikið eitthvað. Hann var alltof stór, of pointy, og hálsinn var bara ekki að gera sig fyrir mig. Og vá hvað þessi texti minn hljómar bitur eitthvað….