Til að byrja með þá samhryggist ég þér rosalega mikið. Ég veit sjálf hvernig er að missa vini og það er eitt það versta í heimi. Ég, eins og margir aðrir, meðal annars þú, höfum verið lögð í einelti. Hjá mér var það alveg frá 1.bekk þangað til ég fór í framhaldsskóla. Skólayfirvöld vildu ekkert gera, þrátt fyrir baráttu frá mömmu. Þessi 10 ára hafa eyðilagt mig og á ég mjög erfitt að treysta fólki, hvað þá strákum. Ég var alltaf ein heima hjá mér og las bækur sem virtust alltaf hafa góðan...