Er það ekki líka að persónuleikinn skiptir máli? Ég meina, þó að ég sjái, eins og þið kallið það “ómyndarlegur srtákur”, fer ég samt að spjalla við hann og svona, og þá kemur í ljós að hann er bara nokkuð skemmtilegur, þá fer mér alltaf að finnast hann vera sætari og sætar. En ef ég tala við einhvern sætan strák sem drepur mig úr leiðindum, þá finnst mér hann ekkert það áhugaverður né sætur =/ Æji, kannski er þetta bara ég. Annars, góð pæling :)