Feimni er ömurlegasta vandamál í heimi, glímdi við það alveg í nokkur ár. Mér leist vel á þegar stelpa hérna fyrir ofan sagði að það væri gott að byrja á því að kynnast manneskju á netinu. Þá skaltu líka vera alveg óhræddur um að vera bara þú en ekki eitthvað sem þú heldur að stelpan vilji. Ef hún sér ekki þá hversu frábær þú ert þá bara hennar missir :) Þarft líka að hugsa jákvætt því það er jú heilinn sem stjórnar öllllu sem við gerum. Ef þú hugsar að þú sért frábær og æðislegur þá bara...