Tók mig smá tíma til að lesa öll kommentin en það hafðist, þannig að mitt álit ( ef þú vilt vita það) hljómar svona: Það er fullgengið að alhæfa að allar íslenskar konur eru, í einu orði tíkur. Það leynast góðar stelpur inná milli með eitthvað í höfuðkúpunni. Þó að margir viðurkenna það ekki þá eru allir shallow, því miður. Við dæmum fólk alltaf eftir fyrstu kynni, punktur. Ég fattaði það snemma að hafa opin huga þegar ég kynntist strák því ég fattaði að ef strákurinn getur látið mig hlægja...