Hvaða vopn er gott á móti riddaraliði? Spjót og langar lensur, laukrétt. Þegar Gandalf og félagar æddu niður brekkuna á hestunum sínum þá voru orkarnir alveg tilbúnir og voru búnir að munda spjót sín. Riddarar sökka á móti löngum spjótum sbr. Bravehart, Sun Tzu Art of War og ótal tölvuleiki (kannski slappar heimildir). Þess vegna hélt ég að orkarnir myndu stúta riddaraliðinu, þó að ég vissi auðvitað að það myndi ekki gerast. Ég er að vissu leyti alveg sáttur við það að þeir skyldu ná að...